Aðalfundur

Aðalfundur MANNÍS – Mannerfðafræðifélags  Íslands, verður haldinn í Hringsal Landspítala eða á Teams (nánar þegar nær dregur) þann 29. apríl, kl. 16.30. 

Dagskrá:

Skýrsla stjórnar

Reikningar

Ákvörðun árgjalds

Lagabreytingar, lög félagsins eru á heimasíðunni, mannis.is

Stjórnarkjör 

Önnur mál

Óskað er eftir framboðum í stjórn MANNÍS.

Tillögur og efni sem leggja á fyrir fundinn skulu hafa borist í tölvupósti (mannis@mannis.is) minnst einni viku fyrir aðalfund.

Stjórnin