ESHG

ESHG ráðstefnan er haldin árlega og sækja hana yfir 3000 manns að jafnaði. 2020 var ráðstefnan rafræn og svo verður aftur 2021. Þeir sem kaupa aðgang að ráðstefnunni munu hafa aðgang að flestum fyrirlestrum í nokkrar vikur á eftir.