ESHG

ESHG ráðstefnan er haldin árlega og sækja hana um 3000 manns. Eftir ráðstefnuna eru að jafnaði nokkrir fyrirlestrar birtir á netinu og hægt að skoða þá áfram.