Faghópar MANNÍS

Stjórn MANNÍS hefur leitað til ýmissa aðila um að taka þátt í starfi faghópa á vegum félagsins. Tilgangurinn er að tryggja sem breiðastan þekkingargrunn á hinum ýmsu sviðum mannerfðafræði.

Eftirfarandi hópar hafa verið stofnaðir:

Stofnerfðafræði (population genetics): Agnar Helgason, Arnar Pálsson, Ellen Gunnarsdóttir.

Hegðunarerfðafræði (behavioural genetics): Hreinn Stefánsson, Engilbert Sigurðsson, Evald

Sæmundsen, Kristleifur Kristjánsson.

Klínísk erfðafræði og erfðaráðgjöf (clinical genetics): Kristleifur Kristjánsson, Vigdís Stefánsdóttir, Jón Jóhannes Jónsson.

Klínísk sameinda- og litningaerfðafræði (clinical molecular and cytogenetics; laboratory genetics): Ísleifur Ólafsson, Jón Jóhannes Jónsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Margrét Steinarsdóttir og Leifur Franzson.

Siðfræði og lagalegt umhverfi mannerfðafræði (ethical, legal issues of human genetics): Ingileif Jónsdóttir, Vilmundur Guðnason, Kristleifur Kristjánsson, Jóhann Hjartarson og Salvör Nordal.

Krabbameinserfðafræði (cancer genetics): Óskar Þór Jóhannsson, Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Þórunn Rafnar og Aðalgeir Arason.

Erfðafræði algengra sjúkdóma (genetics of common diseases): Unnur Þorsteinsdóttir, Kári Stefánsson og Guðný Eiríksdóttir.

Meðgönguerfðafræði (prenatal genetics): Hildur Harðardóttir, Þórður Óskarsson og Vigdís Stefánsdóttir.

Fræðsla og menntun í mannerfðafræði (educational committee): Kristján Erlendsson, Jón Jóhannes Jónsson og Unnur Þorsteinsdóttir.