Stjórn

Stjórn félagsins er skipuð fimm félagsmönnum sem skipta með sér verkum.

Stjórn 2014- 2016

Vigdís Stefánsdóttir erfðaráðgjafi – formaður

Guðný Eiríksdóttir lífefnafræðingur

Aðalgeir Arason – náttúrufræðingur

Eiríkur Briem

Ólafur Andri Stefánsson

 

Stjórn 2011-2013

Vigdís Stefánsdóttir erfðaráðgjafi – formaður

Guðný Eiríksdóttir lífefnafræðingur

Ísleifur Ólafsson – læknir

Kristleifur Kristjánsson – læknir

Aðalgeir Arason – náttúrufræðingur

Fram til fyrsta aðalfundar stýrði stofnfundastjórn félaginu en hlutverk hennar var að undirbúa aðalfund, skrá félagið, setja upp vefsíðu og annast þau verk önnur sem þarf til að félagið sé löglegt og starfhæft.

Í stofnfundarstjórn 2010-2011:

Reynir Arngrímsson læknir

Vigdís Stefánsdóttir erfðaráðgjafi

Inga Reynisdóttir líffræðingur

Guðný Eiríksdóttir lífefnafræðingur

Ísleifur Ólafsson – læknir