DNA dagurinn

Árlega er haldinn DNA dagur á vegum ESHG og ASHG. Krakkar á aldrinum 15-18 ára geta tekið þátt og sent inn ritgerð.  Ritgerðarefnið er tilkynnt í nóvember ár hvert og eru veitt þrenn aðalverðlaun. Einnig veitir MANNIS sérstök íslensk verðlaun.