Árlega er haldinn DNA dagur á vegum ESHG og ASHG. Krakkar á aldrinum 15-18 ára geta tekið þátt og sent inn ritgerð. Ritgerðarefnið er tilkynnt í nóvember ár hvert og eru veitt þrenn aðalverðlaun. Einnig veitir MANNIS sérstök íslensk verðlaun.
Viðburðir
ESHG 2020 verður haldin á netinu. Aðgangur aðeins 100 evrur. Sjá http://www.eshg.org
-
Fréttir
Félagi í mannís
Árgjald í MANNÍS er 4000 krónur. Hægt er að gerast félagi með því að senda póst á mannis@mannis.is.