Aðalfundur 2021

Haldinn á Teams, fimmtudaginn o6.05 2021, kl. 16.oo

Dagskrá samkvæmt lögum Mannís:

  • Lögmæti fundarins
  • Kjör fundarstjóra og fundarritara
  • Skýrsla stjórnar
  • Samþykkt reikninga félagsins
  • Lagabreytingar
  • Ákvörðun félagsgjalda
  • Kjör stjórnar. Kjósa skal formann stjórnar sérstaklega
  • Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga
  • Önnur mál

Sérstaklega er óskað eftir framboðum í stjórn MANNÍS. Tillögur og erindi sem leggja á fyrir fundinn skulu hafa borist í tölvupósti til mannis@mannis.is, minnst einni viku fyrir aðalfund