Greinasafn eftir: mannadmin2016

Fundargerð undirbúningshóps fyrir félag um mannerfðafræði á Íslandi.

13.10.2010 Fundargerð undirbúningshóps fyrir félag um mannerfðafræði á Íslandi. Fundurinn var haldinn þann 11. ágúst 2010 kl. 15.00 á skrifstofu Vigdísar Stefánsdóttur í K-byggingu Landspítala við Hringbraut. Viðstaddir voru: Birkir Þór Bragason, Guðný Eiríksdóttir, Reynir Arngrímsson og Vigdís Stefánsdóttir. Fundarefni … Halda áfram að lesa

Birt í Fundargerðir | Slökkt á athugasemdum við Fundargerð undirbúningshóps fyrir félag um mannerfðafræði á Íslandi.