Fósturskimun án inngrips

Mannís heldur opinn fund um NIPT – fósturskimun/greiningu án inngrips (non-invasive prenatal testing) –

verður haldinn í Hringsal Landspítala þriðjudaginn 29. september kl. 16.30. Fyrirlesarar eru:

Hulda Hjartardóttir sérfræðingur,

Jón Jóhannes Jónsson yfirlæknir,

Sigrún Ingvarsdóttir ljósmóðir,

Þórdís Ingadóttir formaður félags áhugafólks um Downs heilkenni og

Sigurður Kristinsson siðfræðingur/heimspekingur.